Þessa mynd fann ég á netinu og er af Hjördísi í Marokkó árið 1991. Myndin er tekin í skólaferðalagi MA og er þetta haustið áður en hún fór í fjórða bekk....
2/29/2004
Snákaeiginkonan
Þessa mynd fann ég á netinu og er af Hjördísi í Marokkó árið 1991. Myndin er tekin í skólaferðalagi MA og er þetta haustið áður en hún fór í fjórða bekk....
Þessa mynd fann ég á netinu og er af Hjördísi í Marokkó árið 1991. Myndin er tekin í skólaferðalagi MA og er þetta haustið áður en hún fór í fjórða bekk....
Helgin sem er að líða....
Þetta er búin að vera góð helgi. Ég fór að tromma á föstudaginn og hafði það gott um kvöldið. Laugardagurinn byrjaði í rólegheitum þar sem að Hjördís fór að vinna snemma og ég lá í rólegheitunum og snuzzaði vekjaraklukkuna í tvo tíma. Við fórum í sund og fórum svo heim. Hjördís lagði sig og ég þreif á meðan (duglegur).. Balli ring var í bænum þar sem að hann var að vinna í þessu samfés dæmi. Hann kom með unglinga frá Akureyri og það var nóg að gerast hjá þeim. Balli hafði samband og við félagarnir fórum á Hressó og fengum okkur helling af kaffi og sígarettum. Þarna var semsagt Helgi, Árni og Balli. Það er rosalega fínt að hittast svona og taka púlsinn. Það er svosem ekkert sérstakt að gerast en allir virðast hafa það fínt. Balli er að fara til Danmörku í næstu viku að skoða listaskóla, hann er að þreifa fyrir sér með áframhaldandi nám þar sem að hann er að útskrifast frá myndlistaskólanum á Akureyri í vor....
Árni hefur verið kynntur til leiks áður en Helgi er félagi sem að ég kynntist í gegnum Balla í gamla daga. Nú er Helgi að vinna hjá sama fyrirtæki og ég og hann hefur verið þar í nokkra mánuði og er að klára sig fínt þar.
Ég ákvað með sjálfum mér á föstudaginn að prófa eitthvað nýtt. Ég ætla að reyna að fara í sund áður en ég fer að vinna og sjá hvort að ég hafi það af. Ég er bara þreyttur á því að vera að mæta í vinnuna 15 mín eftir að ég rís af koddanum. Ég þarf ekkert að vakna mikið fyrr en venjulega, eina breytingin er að ég þarf að rísa af koddanum þegar að klukkan hringir. Það þýðir ekkert að vera að sofna alltaf aftur. Mig hefur langað til að gera þetta lengi en nú er bara að prófa þetta.
Ég er rólegur og ætla að hafa þetta góða viku og stjórna stressinu sjálfur þar sem að ég ræð því......
Þetta er búin að vera góð helgi. Ég fór að tromma á föstudaginn og hafði það gott um kvöldið. Laugardagurinn byrjaði í rólegheitum þar sem að Hjördís fór að vinna snemma og ég lá í rólegheitunum og snuzzaði vekjaraklukkuna í tvo tíma. Við fórum í sund og fórum svo heim. Hjördís lagði sig og ég þreif á meðan (duglegur).. Balli ring var í bænum þar sem að hann var að vinna í þessu samfés dæmi. Hann kom með unglinga frá Akureyri og það var nóg að gerast hjá þeim. Balli hafði samband og við félagarnir fórum á Hressó og fengum okkur helling af kaffi og sígarettum. Þarna var semsagt Helgi, Árni og Balli. Það er rosalega fínt að hittast svona og taka púlsinn. Það er svosem ekkert sérstakt að gerast en allir virðast hafa það fínt. Balli er að fara til Danmörku í næstu viku að skoða listaskóla, hann er að þreifa fyrir sér með áframhaldandi nám þar sem að hann er að útskrifast frá myndlistaskólanum á Akureyri í vor....
Árni hefur verið kynntur til leiks áður en Helgi er félagi sem að ég kynntist í gegnum Balla í gamla daga. Nú er Helgi að vinna hjá sama fyrirtæki og ég og hann hefur verið þar í nokkra mánuði og er að klára sig fínt þar.
Ég ákvað með sjálfum mér á föstudaginn að prófa eitthvað nýtt. Ég ætla að reyna að fara í sund áður en ég fer að vinna og sjá hvort að ég hafi það af. Ég er bara þreyttur á því að vera að mæta í vinnuna 15 mín eftir að ég rís af koddanum. Ég þarf ekkert að vakna mikið fyrr en venjulega, eina breytingin er að ég þarf að rísa af koddanum þegar að klukkan hringir. Það þýðir ekkert að vera að sofna alltaf aftur. Mig hefur langað til að gera þetta lengi en nú er bara að prófa þetta.
Ég er rólegur og ætla að hafa þetta góða viku og stjórna stressinu sjálfur þar sem að ég ræð því......
2/27/2004
Það er svona, að vera kona.
(Frasi sem kom upp í hugann þegar að ég var að keyra til tannlæknis, svona er ég geggjaður. Er ekki hægt að nota þetta í einhverja baráttu)
Það er aftur kominn föstudagur. Búið er að hlera kófí, jörð hefur skolfið og kona dáið á sýningu Melsins Gibbsonar. Ég er búin að láta taka sauma úr kjaftinum og er sáttur. Málið er að ég fékk rosalega góða þjónustu hjá þessum lækni og hans aðstoðarfólki. Fær mig til að hugsa um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og framvegis. Hvernig verður þetta í framtíðinni. Ég vill að allir hafi aðgang að kerfinu en málið er að sumir eiga meiri peninga en aðrir og þeir vilja kanski geta keypt sér þjónustu að eigin vild. bíddu bíddu, ég ætla að skrifa sér pistil um þetta en ekki blanda þessu saman við þakklæti mitt til þessa góða tannlæknis. Mér finnst skipta máli þegar að verið er að krukka í manni að maður fái góðar upplýsingar um alla hluti sem að snúa að þessu máli. Í byrjun síðustu aldar kepptust skurðlæknar um að vera eins snöggir og þeir gátu og notuðu bara hitað járn til að loka sárum og þurrkuðu blóðið af verkfærum í vestið sitt. Sem betur fer er þetta betra núna.
Helgin er framundan og Hjördís að fara í eitthvað smáhóf í vinnunni sinni, verið að kveðja einn félagann. Ég er að spá í að fara í sund og svo að tromma aðeins. Kannski að ég reyni að éta einn hamborgara eða svo, það er kominn tími til.
Á morgun ætla ég að læra eitthvað, hreyfa mig eitthvað, borða eitthvað gott með Hjördísi og vonandi bara eitthvað sniðugt.
Það er bara gaman að lifa..............
(Frasi sem kom upp í hugann þegar að ég var að keyra til tannlæknis, svona er ég geggjaður. Er ekki hægt að nota þetta í einhverja baráttu)
Það er aftur kominn föstudagur. Búið er að hlera kófí, jörð hefur skolfið og kona dáið á sýningu Melsins Gibbsonar. Ég er búin að láta taka sauma úr kjaftinum og er sáttur. Málið er að ég fékk rosalega góða þjónustu hjá þessum lækni og hans aðstoðarfólki. Fær mig til að hugsa um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og framvegis. Hvernig verður þetta í framtíðinni. Ég vill að allir hafi aðgang að kerfinu en málið er að sumir eiga meiri peninga en aðrir og þeir vilja kanski geta keypt sér þjónustu að eigin vild. bíddu bíddu, ég ætla að skrifa sér pistil um þetta en ekki blanda þessu saman við þakklæti mitt til þessa góða tannlæknis. Mér finnst skipta máli þegar að verið er að krukka í manni að maður fái góðar upplýsingar um alla hluti sem að snúa að þessu máli. Í byrjun síðustu aldar kepptust skurðlæknar um að vera eins snöggir og þeir gátu og notuðu bara hitað járn til að loka sárum og þurrkuðu blóðið af verkfærum í vestið sitt. Sem betur fer er þetta betra núna.
Helgin er framundan og Hjördís að fara í eitthvað smáhóf í vinnunni sinni, verið að kveðja einn félagann. Ég er að spá í að fara í sund og svo að tromma aðeins. Kannski að ég reyni að éta einn hamborgara eða svo, það er kominn tími til.
Á morgun ætla ég að læra eitthvað, hreyfa mig eitthvað, borða eitthvað gott með Hjördísi og vonandi bara eitthvað sniðugt.
Það er bara gaman að lifa..............
2/26/2004
Jæja það er góður dagur í dag. Greinilega búið að vera annsi kallt á næturnar núna. Hjördís kvartaði í morgun um að það hefði verið diskótek í gangi í nágreninu í nótt. Ég tók eftir þessu kvöldið áður, þannig að efþetta fer aftur í gang í nótt þá verð ég að fara í skó og finna hver þetta er svo að ég geti kvertað aðeins. Ég nenni að ekki að hafa diskó á nóttunni í hverfinu. Ég er svona eins og fólkið sem að ég þoldi ekki einu sinni sem var alltaf eitthvað að kvarta. Nei nei maður verður að geta sofið á nóttunni.
Ég pirraðist líka um daginn við nágranna minn á efri hæðinni, það var ull útum allt í þvottahúsinu og ég fór og sagði henni að þrífa þetta, ég er vanalega nokkuð rólegur en þar sem að ég þríf þetta þvottahús venjulega þá tolera ég ekki að það sé verið að dreifa ull útum allt gólg og hana nú.
Ég held að ég hafi ekki gert meira af mér...absoloution..............
Melurinn Gibson er að gera allt vitlaust og ég var að spá í því í gær að það eru ekki margir hlutir að pirra mig núna,
það helsta er:
8 metra veggur sem að verið er að búa til...
Lög um að samkynhneigðir megi ekki gifta sig í USA.....
Fóstureyðingarlög í USA.........
Ég er bara svolítið þreyttur á allri trúarofstæki...........
Ég pirraðist líka um daginn við nágranna minn á efri hæðinni, það var ull útum allt í þvottahúsinu og ég fór og sagði henni að þrífa þetta, ég er vanalega nokkuð rólegur en þar sem að ég þríf þetta þvottahús venjulega þá tolera ég ekki að það sé verið að dreifa ull útum allt gólg og hana nú.
Ég held að ég hafi ekki gert meira af mér...absoloution..............
Melurinn Gibson er að gera allt vitlaust og ég var að spá í því í gær að það eru ekki margir hlutir að pirra mig núna,
það helsta er:
8 metra veggur sem að verið er að búa til...
Lög um að samkynhneigðir megi ekki gifta sig í USA.....
Fóstureyðingarlög í USA.........
Ég er bara svolítið þreyttur á allri trúarofstæki...........
Hvaða djöfullsins frekja er þetta í fyirtækjum nú til dag......
Eminem ætlar að bíta
í eplið sem að er að
nota eitt af lögum hans
í óleyfi. Ég vill óska honum
góðs gengis.....vonda epli.
Eminem ætlar að bíta
í eplið sem að er að
nota eitt af lögum hans
í óleyfi. Ég vill óska honum
góðs gengis.....vonda epli.
2/24/2004
Vor í lofti.
Ég sé að Óli IT er að virkja heimasíðuna sína hérna til hliðar og það verður spennandi að fylgjast með því. Ég er nokkuð sáttur en ég vill benda á það að ég er búin að missa af bolludeginum tvö ár í röð og er ekkert sáttur við það. Ég er að ná að hugsa eitthvað aðeins lengra heldur en hvenær að ég tók síðustu verkjatöflu. Ég þarf að fara að skipuleggja mín æðri markmið og skoða fullt af hlutum. Það er búið að vera vorveður í Reykjavík í dag þó svo að það hafi verið nokkuð kallt.
Ég fékk 8 fyrir sókratísku samræðuna mína og er nokkuð ánægður með það. Ég er ekki málflutningsmaður dauðans þannig að ég þurfti að hafa mikið fyrir þessu. Stóra bóla þessarar annar er risaljóðaritgerðin sem að verður byrjað á í næsta mánuði. Ég er að ákveða mig og mig langar að skoða Braga Ólafs ef að hann verður góður, hann verður að haga sér vel og taka réttar ákvarðanir næstu daga (einkahúmor)....
Dauðlangar í Hamborgara núna......................
Ég sé að Óli IT er að virkja heimasíðuna sína hérna til hliðar og það verður spennandi að fylgjast með því. Ég er nokkuð sáttur en ég vill benda á það að ég er búin að missa af bolludeginum tvö ár í röð og er ekkert sáttur við það. Ég er að ná að hugsa eitthvað aðeins lengra heldur en hvenær að ég tók síðustu verkjatöflu. Ég þarf að fara að skipuleggja mín æðri markmið og skoða fullt af hlutum. Það er búið að vera vorveður í Reykjavík í dag þó svo að það hafi verið nokkuð kallt.
Ég fékk 8 fyrir sókratísku samræðuna mína og er nokkuð ánægður með það. Ég er ekki málflutningsmaður dauðans þannig að ég þurfti að hafa mikið fyrir þessu. Stóra bóla þessarar annar er risaljóðaritgerðin sem að verður byrjað á í næsta mánuði. Ég er að ákveða mig og mig langar að skoða Braga Ólafs ef að hann verður góður, hann verður að haga sér vel og taka réttar ákvarðanir næstu daga (einkahúmor)....
Dauðlangar í Hamborgara núna......................
2/23/2004
2/22/2004
Ég er að jafna mig eftir jaxlatöku, ekkert nema gott um það að segja. Ég hef ekkert gert um helgina nema slefað blóði og vælt af og til. Hjördís eldaði hálfgerðan barnamat handa mér og það reddaði mér alveg. Ég verð stórkostlega ánægður þegar að þetta verður komið í lag og búið verður að taka saumana úr mér.
Ekki meira um það, ég hef svosum ekkert að segja núna en það kemur fljótlega...
Ekki meira um það, ég hef svosum ekkert að segja núna en það kemur fljótlega...
2/20/2004
2/19/2004
Tónlistin......
Jæja ég var að spá í tónlistarfólki og niðurstaða þeirrar hugsunar er eftirfarandi. Ef að þið ýminduð ykkur að tónlistamenn séu fólk með pensil og málingu þá eru þeir málarar. Það eru til mismunandi málarar eins og fólk veit. Í svörtum fötum, Írafár, skítamórall og fleiri eru þá iðnaðarmenn sem að mála stórar byggingar, eitthvað sem er auðvelt og þarf ekki að hafa fyrir. Þessar byggingar þurfa að vera málaðar vegna þess að samfélagið vill ekki hafa ómáluð hús út um allt. Sálin, sólin og Todmobile fengu að mála hús að innan líka vegna þess að þau höfðu aðeins betri vald á penslinum og fólk vill hafa fallega málað inn í stofu og það er ekki hægt að gera það hvernig sem er. En bíðið þið róleg, fólk vill hafa málverk á veggjum og í sýningasölum, þá eru það bönd eins og Sigur Rós, Trabant, Barði og Apparat svo Björk sem að mála þau. Þetta er fólkið sem að er hreinskilið og kann að mála málverkin sem að við getum svo dáðst af. Írafár getur ekki málað málverk það er bara þannig. Jónsi getur ekki höndlað lítinn pensil hann verður að vinna með stórri rúllu, þess vegna er hann svona sterkur..Svona sé ég þetta og júróvisíon er semsagt alþjóðleg keppni í málun risabygginga..getur samt verið gaman..
Jæja ég var að spá í tónlistarfólki og niðurstaða þeirrar hugsunar er eftirfarandi. Ef að þið ýminduð ykkur að tónlistamenn séu fólk með pensil og málingu þá eru þeir málarar. Það eru til mismunandi málarar eins og fólk veit. Í svörtum fötum, Írafár, skítamórall og fleiri eru þá iðnaðarmenn sem að mála stórar byggingar, eitthvað sem er auðvelt og þarf ekki að hafa fyrir. Þessar byggingar þurfa að vera málaðar vegna þess að samfélagið vill ekki hafa ómáluð hús út um allt. Sálin, sólin og Todmobile fengu að mála hús að innan líka vegna þess að þau höfðu aðeins betri vald á penslinum og fólk vill hafa fallega málað inn í stofu og það er ekki hægt að gera það hvernig sem er. En bíðið þið róleg, fólk vill hafa málverk á veggjum og í sýningasölum, þá eru það bönd eins og Sigur Rós, Trabant, Barði og Apparat svo Björk sem að mála þau. Þetta er fólkið sem að er hreinskilið og kann að mála málverkin sem að við getum svo dáðst af. Írafár getur ekki málað málverk það er bara þannig. Jónsi getur ekki höndlað lítinn pensil hann verður að vinna með stórri rúllu, þess vegna er hann svona sterkur..Svona sé ég þetta og júróvisíon er semsagt alþjóðleg keppni í málun risabygginga..getur samt verið gaman..
2/18/2004
Örtilkynning..
Setti link hjá Óla snillingi og IT gúrú, hann lofaði mér að setja upp albúm og læti...til hammarra með síðuna..
Setti link hjá Óla snillingi og IT gúrú, hann lofaði mér að setja upp albúm og læti...til hammarra með síðuna..
Góður dagur fyrir gúmmíbirni...
Ég fór út að hlaupa í roki og rigningu í gær með tónlist í eyrunum. Ég sópaði innn 4,5km án þess að hafa neitt fyrir því. Það segir mér að ég er ekki með fuglaflensu. Var að hlusta á Cardigans, nýi diskurinn þeirra er svo mikil snilld eins og ég hef áður sagt. Ég ætlaði að vera duglegur að lesa í gærkveldi en datt inn í undraheim sjónvarpsins sem að er ekki snilld. Það var bara alltaf meiri og meiri froða í gangi og ég þori ekki einu sinni að segja frá því sem að ég var að horfa á.
Ég hef verið að hugsa um hugmynd af fyrirtæki sem að mig langar að stofna, hef stundum fengið skrýtnar hugmyndir en ég er alltaf að hugsa um þessa. Vill ekki segja hvað það er því þá verður örugglega einhver sem stekkur á þetta. Hugmyndin er af þeim toga að það er ekkert fyrirtæki hér á landi sem að stendur í þessu. Kannski vitleysa, kannski ekki.
Hundfúll með að það sé engin undankeppni hjá okkur í júróvisíon, hreint svindl og klíkuskapur. Það er allt að verða eins í þessu þjóðfélagi. Einhverjir sem að þykjast geta tekið allar ákvarðanir fyrir okkur.........
Við skulum senda Þennan hann er svo vinsæll núna á sveitaböllunum, svo er hann svo flottur......arghhh
Ég vill frekar senda doktorinn á sundbolnum..........
Ég fór út að hlaupa í roki og rigningu í gær með tónlist í eyrunum. Ég sópaði innn 4,5km án þess að hafa neitt fyrir því. Það segir mér að ég er ekki með fuglaflensu. Var að hlusta á Cardigans, nýi diskurinn þeirra er svo mikil snilld eins og ég hef áður sagt. Ég ætlaði að vera duglegur að lesa í gærkveldi en datt inn í undraheim sjónvarpsins sem að er ekki snilld. Það var bara alltaf meiri og meiri froða í gangi og ég þori ekki einu sinni að segja frá því sem að ég var að horfa á.
Ég hef verið að hugsa um hugmynd af fyrirtæki sem að mig langar að stofna, hef stundum fengið skrýtnar hugmyndir en ég er alltaf að hugsa um þessa. Vill ekki segja hvað það er því þá verður örugglega einhver sem stekkur á þetta. Hugmyndin er af þeim toga að það er ekkert fyrirtæki hér á landi sem að stendur í þessu. Kannski vitleysa, kannski ekki.
Hundfúll með að það sé engin undankeppni hjá okkur í júróvisíon, hreint svindl og klíkuskapur. Það er allt að verða eins í þessu þjóðfélagi. Einhverjir sem að þykjast geta tekið allar ákvarðanir fyrir okkur.........
Við skulum senda Þennan hann er svo vinsæll núna á sveitaböllunum, svo er hann svo flottur......arghhh
Ég vill frekar senda doktorinn á sundbolnum..........
2/17/2004
2/16/2004
Sæll Heimur..........
Var í skólanum og skemmti mér ágætlega yfir þessu. Smáskammtur á mannfjöldapýramídum, myndir í ljóðum og eilítill Sókrates í bland. Þegar að öllu er blandað saman þá kemur út úr þessu kokteill sem að ég svo sef á..einhver próf í næstu viku og svona. Líst vel á vikunna framundan og tek þessu með heimspekilegri ró.
Setti efnasömbönd Útópíu í græjurnar og merkilegt nokk þá hljómar þessi plata allt öðruvísi en þegar að hún kom út, erfitt að útskýra það en það er svona þegar að maður fær smá fjarlægð frá hlutunum þá sér maður þá í öðru ljósi. Ég var að spá í tónlistina í Monster í gær og þá fannst mér stundum koma útópískir tónar sem að ég kannaðist við frá því að við vorum að leika okkur á æfingum. Bara smá pælingar en þessi plata sem að við gáfum út er fín.
Það sem að ég hef sjálfur verið að hlusta á upp á síðkastið er helst diskurinn hans Barða og svo Muse. Eitthvað hef ég líka verið að hlusta á eldri diska. Þegar að ég er einn að hlusta þá er ég mikið að hlusta á eitt og eitt lag af hinum og þessum diskum. Þess vegna setti ég pælingu um hvaða lög hefðu fylgt manni í gegnum tíðina.
Eitt sem að var skemmtilegt við að vera í cover spilamennsku í bland við frumsamið var það að spila lög sem að manni fannst virkilega skemmtileg og einnig að færa þau í annan búning. Gerðum svolítið af þessu í Skrokkabandinu þar sem að lögin voru spiluð eftir eigin nefi. Hún Andar var alltaf með kántrýslagara frá Hallbirni á prógramminu og það var svo fyndið að ég man stundum eftir að hafa varla getað spilað vegna hláturs.
Flow spilaði líklega einna mest af lögum sem að ég fílaði, Ingi, Frikki og Kalli voru með mér þar og við spiluðum eiginlega bara lög sem að við fíluðum vel. Kalli var þá á bassa en söng svo og spilaði á gítar þegar að Útópían starfaði.
Æji ég er búin að yfirblogga núna,,, borgar sig ekki að yfirblogga..
Góða nótt...........
Var í skólanum og skemmti mér ágætlega yfir þessu. Smáskammtur á mannfjöldapýramídum, myndir í ljóðum og eilítill Sókrates í bland. Þegar að öllu er blandað saman þá kemur út úr þessu kokteill sem að ég svo sef á..einhver próf í næstu viku og svona. Líst vel á vikunna framundan og tek þessu með heimspekilegri ró.
Setti efnasömbönd Útópíu í græjurnar og merkilegt nokk þá hljómar þessi plata allt öðruvísi en þegar að hún kom út, erfitt að útskýra það en það er svona þegar að maður fær smá fjarlægð frá hlutunum þá sér maður þá í öðru ljósi. Ég var að spá í tónlistina í Monster í gær og þá fannst mér stundum koma útópískir tónar sem að ég kannaðist við frá því að við vorum að leika okkur á æfingum. Bara smá pælingar en þessi plata sem að við gáfum út er fín.
Það sem að ég hef sjálfur verið að hlusta á upp á síðkastið er helst diskurinn hans Barða og svo Muse. Eitthvað hef ég líka verið að hlusta á eldri diska. Þegar að ég er einn að hlusta þá er ég mikið að hlusta á eitt og eitt lag af hinum og þessum diskum. Þess vegna setti ég pælingu um hvaða lög hefðu fylgt manni í gegnum tíðina.
Eitt sem að var skemmtilegt við að vera í cover spilamennsku í bland við frumsamið var það að spila lög sem að manni fannst virkilega skemmtileg og einnig að færa þau í annan búning. Gerðum svolítið af þessu í Skrokkabandinu þar sem að lögin voru spiluð eftir eigin nefi. Hún Andar var alltaf með kántrýslagara frá Hallbirni á prógramminu og það var svo fyndið að ég man stundum eftir að hafa varla getað spilað vegna hláturs.
Flow spilaði líklega einna mest af lögum sem að ég fílaði, Ingi, Frikki og Kalli voru með mér þar og við spiluðum eiginlega bara lög sem að við fíluðum vel. Kalli var þá á bassa en söng svo og spilaði á gítar þegar að Útópían starfaði.
Æji ég er búin að yfirblogga núna,,, borgar sig ekki að yfirblogga..
Góða nótt...........
2/15/2004
Teljari mættur.
Jæja nú er Frikkx búin að setja upp teljara hjá mér. Var ekki alveg viss um að það væri sniðugt en það virðist vera allt í hinu góða. Get farið að hugsa um gúmmíkjúklinga og svoleiðis. Hann er líka á fínum stað á síðunni og ég er viss um að Frikki W og Vala Matt samþykki staðsetninguna.
Afmælin voru fín í gær og ég var ánægður með skipulagninguna á fimmtugsafmælinu. Veislan byrjaði upp úr sex þannig að þetta var eins og á pubbnum í Islington í London um daginn, hápunkturinn á réttum tíma og ég kominn heim upp úr tíu. Í dag setti ég Hjördísi í pössun í hádeginu hjá vinkonum sínum og fór sjálfur með tengdapabba á rúntinn. Við fórum og þrifum bílinn og skelltum okkur svo á Hressó (hressingarskálann eða what ever) þá sagði tengdó að hann hefði síðast komið þarna inn 1962 eða svo. Hann var alsáttur með kakó og súkkulaðitertu meðan að ég var í kófi Annan. Stelpan sem að afgreiddi var alltaf að hella meiri kaffi í bollann hjá mér og þegar að ég náði botninum þá hafði ég sennilega klárað hálfa könnu. Portishead var í græjunum og tengdó virtist sáttur með moggann í hönd. Síðan var farið í Mál og Menningu og fengið menningarsjokk.
Með áframhald á deginum er ekkert ákveðið en ég gleymdi að minnast á það að við fórum í sund í morgun, þvílík snilld að fara í sund og hreinsa sig aðeins.
Stefnan er sett á bíó seinna í dag og þykir mér nokkuð líklegt að við förum að sjá Monster, ekki viss um að tengdó fái að fara með á hana.
Rakst á selinn áðan og hann vildi fara að synda, veðrið er sennilega aðeins að blekkja en það væri samt gaman að taka dýfu.
Jæja nú er Frikkx búin að setja upp teljara hjá mér. Var ekki alveg viss um að það væri sniðugt en það virðist vera allt í hinu góða. Get farið að hugsa um gúmmíkjúklinga og svoleiðis. Hann er líka á fínum stað á síðunni og ég er viss um að Frikki W og Vala Matt samþykki staðsetninguna.
Afmælin voru fín í gær og ég var ánægður með skipulagninguna á fimmtugsafmælinu. Veislan byrjaði upp úr sex þannig að þetta var eins og á pubbnum í Islington í London um daginn, hápunkturinn á réttum tíma og ég kominn heim upp úr tíu. Í dag setti ég Hjördísi í pössun í hádeginu hjá vinkonum sínum og fór sjálfur með tengdapabba á rúntinn. Við fórum og þrifum bílinn og skelltum okkur svo á Hressó (hressingarskálann eða what ever) þá sagði tengdó að hann hefði síðast komið þarna inn 1962 eða svo. Hann var alsáttur með kakó og súkkulaðitertu meðan að ég var í kófi Annan. Stelpan sem að afgreiddi var alltaf að hella meiri kaffi í bollann hjá mér og þegar að ég náði botninum þá hafði ég sennilega klárað hálfa könnu. Portishead var í græjunum og tengdó virtist sáttur með moggann í hönd. Síðan var farið í Mál og Menningu og fengið menningarsjokk.
Með áframhald á deginum er ekkert ákveðið en ég gleymdi að minnast á það að við fórum í sund í morgun, þvílík snilld að fara í sund og hreinsa sig aðeins.
Stefnan er sett á bíó seinna í dag og þykir mér nokkuð líklegt að við förum að sjá Monster, ekki viss um að tengdó fái að fara með á hana.
Rakst á selinn áðan og hann vildi fara að synda, veðrið er sennilega aðeins að blekkja en það væri samt gaman að taka dýfu.
2/14/2004
Kvöld....
Fór í keilu í gærkveldi, ekki til frásagnar þannig en okkur gekk nokkuð vel, vorum í 3. sæti eftir fyrstu umferð en ég veit ekki hvar við enuduðum eftir aðra umferð. Við vorum betri í annarri umferð en ég nennti ekki að bíða eftir niðurstöðum. Það voru allir að verða geggjaðir af bjórdykkju og ég syfjaður djöfull með glott á vör sökum þreytu. Sofnaði glaður rétt upp æur miðnætti og dreymdi að ég ætti tögguverksmiðju sem að var stopp sökum lagasetningar DO. Of mikil hringamyndun. Auðvitað var mig ekki að dreyma þetta en ég var að hugsa þetta þannig að þetta er það sama. Tengdapabbi er hjá okkur og hann var að tala um konu sem að vinnur hjá sálarrannsóknarfélaginu og hann sagði að hún væri í einhverjum draugagangi..góð lýsing á þessu.
Ég var í fimm ára afmæli og er á leiðinni í fimmtíu ára afmæli. Hvort ætli sé betra að vera fimm eða fimmtíu, veit ekki ég er að verða þrítugur og það er fínt. Er að vísu búin með margt sem að ég vildi ekki hafa misst af en ætti að vera búin með margt sem að ég vildi að ég væri búin að gera..torskilinn djöfull.
Semsagt framundan afmæli og át, hefur einhver sagt að hann sé orðin leiður á því að éta, ég ætla að gera það núna og ég vill ekki verða settur í bás fyrir það.... akkúrat núna ætla ég að logga mig út og fá mér sígarettu úti í 12 stiga hita og hvassviðri...ekki slæmt það.. tek með mér símann og ætla að slá inn númerið hjá Frikkx og athuga hvort að eitthvað af því sem að hann bloggaði um stenst..
Vona að þið eigið framundan gott kvöld..........
Fór í keilu í gærkveldi, ekki til frásagnar þannig en okkur gekk nokkuð vel, vorum í 3. sæti eftir fyrstu umferð en ég veit ekki hvar við enuduðum eftir aðra umferð. Við vorum betri í annarri umferð en ég nennti ekki að bíða eftir niðurstöðum. Það voru allir að verða geggjaðir af bjórdykkju og ég syfjaður djöfull með glott á vör sökum þreytu. Sofnaði glaður rétt upp æur miðnætti og dreymdi að ég ætti tögguverksmiðju sem að var stopp sökum lagasetningar DO. Of mikil hringamyndun. Auðvitað var mig ekki að dreyma þetta en ég var að hugsa þetta þannig að þetta er það sama. Tengdapabbi er hjá okkur og hann var að tala um konu sem að vinnur hjá sálarrannsóknarfélaginu og hann sagði að hún væri í einhverjum draugagangi..góð lýsing á þessu.
Ég var í fimm ára afmæli og er á leiðinni í fimmtíu ára afmæli. Hvort ætli sé betra að vera fimm eða fimmtíu, veit ekki ég er að verða þrítugur og það er fínt. Er að vísu búin með margt sem að ég vildi ekki hafa misst af en ætti að vera búin með margt sem að ég vildi að ég væri búin að gera..torskilinn djöfull.
Semsagt framundan afmæli og át, hefur einhver sagt að hann sé orðin leiður á því að éta, ég ætla að gera það núna og ég vill ekki verða settur í bás fyrir það.... akkúrat núna ætla ég að logga mig út og fá mér sígarettu úti í 12 stiga hita og hvassviðri...ekki slæmt það.. tek með mér símann og ætla að slá inn númerið hjá Frikkx og athuga hvort að eitthvað af því sem að hann bloggaði um stenst..
Vona að þið eigið framundan gott kvöld..........
2/13/2004
Vikan
Þessi vinnuvika ætlar að enda í 60 tímum á fimm dögum. Hvað um það, ég las að slavnesk kona hefði verið stoppuð á Bromma flugvelli í Stokkhólmi með 3kg af heróíni í bakpokanum sínum. Halló, er ekki í lagi með þetta pakk. Reynum að gera okkur grein fyrir því hvurslags óskunda þetta myndi gera þegar það hefði endað á götunni.
Það er eitthvað svo gott veður núna að ég er að gleðjast. Það er keilumót í vinnunni í kvöld og ég er skráður til leiks. Ég hef verið duglegri að taka þátt í svonu löguðu upp á síðkastið, kannski vegna þess að ég sé fram á breytingar á árinu. Frikkx ætlar að fara að stunda kick box og ég óska honum til hammarra með það, öll hreyfing er af hinu góða. Ég hef verið að reyna að skokka reglulega og ég finn rosalega slökun í því. Hlaupa með góða tónlist i eyrunum um götur borgarinnar er bara eitthvað sem að ég hef gaman af. Mig er farið að hlakka gríðarlega til að fara aftur í sjóinn með selnum og félögum. Það er það besta sem að ég hef upplifað í hreyfingu hingað til. Maður skelfur gríðarlega úr kulda á eftir og svo fer maður í heitann pott og nær því úr sér. Eftir það líður manni ólýsanlega vel og ég held að sú tilfinning geri það að verkum að maður fer aftur og aftur. Maður venst því seint að fara ofan í en maður veit að góða líðanin er stutt frá.
Þessi vinnuvika ætlar að enda í 60 tímum á fimm dögum. Hvað um það, ég las að slavnesk kona hefði verið stoppuð á Bromma flugvelli í Stokkhólmi með 3kg af heróíni í bakpokanum sínum. Halló, er ekki í lagi með þetta pakk. Reynum að gera okkur grein fyrir því hvurslags óskunda þetta myndi gera þegar það hefði endað á götunni.
Það er eitthvað svo gott veður núna að ég er að gleðjast. Það er keilumót í vinnunni í kvöld og ég er skráður til leiks. Ég hef verið duglegri að taka þátt í svonu löguðu upp á síðkastið, kannski vegna þess að ég sé fram á breytingar á árinu. Frikkx ætlar að fara að stunda kick box og ég óska honum til hammarra með það, öll hreyfing er af hinu góða. Ég hef verið að reyna að skokka reglulega og ég finn rosalega slökun í því. Hlaupa með góða tónlist i eyrunum um götur borgarinnar er bara eitthvað sem að ég hef gaman af. Mig er farið að hlakka gríðarlega til að fara aftur í sjóinn með selnum og félögum. Það er það besta sem að ég hef upplifað í hreyfingu hingað til. Maður skelfur gríðarlega úr kulda á eftir og svo fer maður í heitann pott og nær því úr sér. Eftir það líður manni ólýsanlega vel og ég held að sú tilfinning geri það að verkum að maður fer aftur og aftur. Maður venst því seint að fara ofan í en maður veit að góða líðanin er stutt frá.
2/12/2004
Hvað er nú það lag sem að hefur heillað mann mest í gegnum tíðina. Hvaða lag fær maður ekki leið á. Best að hugsa um það í smá stund.
Spassar
Ég hef verið að vorkenna sjálfum mér, það er ógeðslegt. Það deyja 3000 börn úr malaríu á hverjum degi og ég væli um að sjá ekki fram úr verkefnum þessa daganna. Svona er þetta bara.
Hef verið að spá í þessum líkfundi á Norfirði, alveg skuggalegt. Enn kemur mér ekkert þannig lagað á óvart frekar en eitthvað annað. Svona gera þeir á Ítalíu ekki satt. Spurning um að hringja í félaganna í CSI. Annars virðist það nú vera svo að við eigum fullt af fagfólki til að glíma við svona vandamál.
Það er verið að spila íþóttafréttir í öðru útvarpinu og í hinu hljómar High and dry með Radiohead. Man þegar að ég sá fyrst videóið við þetta lag. Þetta var að ég held fysti singullinn af þeirri plötu. Mikil snilld, aðallega bassatrommusándið. Annars hef ég gaman að því að segja eitthvað svona því að það eru sennilega ekki margir að spá í bassatrommusándinu eða sándinu á trommunum yfir höfuð. Ég varð fyrir áfalli þegar að ég heyrði trommurnar og sándið í trommunum hjá Smashing Pumkins í gamla daga. Næ mér sennilega seint eftir það......
Ég hef verið að vorkenna sjálfum mér, það er ógeðslegt. Það deyja 3000 börn úr malaríu á hverjum degi og ég væli um að sjá ekki fram úr verkefnum þessa daganna. Svona er þetta bara.
Hef verið að spá í þessum líkfundi á Norfirði, alveg skuggalegt. Enn kemur mér ekkert þannig lagað á óvart frekar en eitthvað annað. Svona gera þeir á Ítalíu ekki satt. Spurning um að hringja í félaganna í CSI. Annars virðist það nú vera svo að við eigum fullt af fagfólki til að glíma við svona vandamál.
Það er verið að spila íþóttafréttir í öðru útvarpinu og í hinu hljómar High and dry með Radiohead. Man þegar að ég sá fyrst videóið við þetta lag. Þetta var að ég held fysti singullinn af þeirri plötu. Mikil snilld, aðallega bassatrommusándið. Annars hef ég gaman að því að segja eitthvað svona því að það eru sennilega ekki margir að spá í bassatrommusándinu eða sándinu á trommunum yfir höfuð. Ég varð fyrir áfalli þegar að ég heyrði trommurnar og sándið í trommunum hjá Smashing Pumkins í gamla daga. Næ mér sennilega seint eftir það......
2/11/2004
Þreyttur ungur maður skrifar..
Hef verið pirraður og ekki nennt að hlæja af aulabröndurum. Svona er þetta stundum, sumir að reyna vera fyndnir og gera sér ekki grein fyrir því að þeir eru ekki með hlátur í áskrift. Nei nei ég hef bara verið að skerpa á yfirráðasvæði mínu og tolera ekki bullshit núna, allavega ekki fyrr en að ég er farinn að sjá út úr törninni sem að ég er í. Ég held að ég sé ekki alltaf skemmtilegasti maður í heimi.
Hvað um það...
Vona að þið hafið það gott og ég ætla að blogga um eitthvað skemmtilegt eftir 2klst og 45mín..sjáumst..
M M M M M M M
m m m m m m
Hef verið pirraður og ekki nennt að hlæja af aulabröndurum. Svona er þetta stundum, sumir að reyna vera fyndnir og gera sér ekki grein fyrir því að þeir eru ekki með hlátur í áskrift. Nei nei ég hef bara verið að skerpa á yfirráðasvæði mínu og tolera ekki bullshit núna, allavega ekki fyrr en að ég er farinn að sjá út úr törninni sem að ég er í. Ég held að ég sé ekki alltaf skemmtilegasti maður í heimi.
Hvað um það...
Vona að þið hafið það gott og ég ætla að blogga um eitthvað skemmtilegt eftir 2klst og 45mín..sjáumst..
M M M M M M M
m m m m m m
2/09/2004
Helgin
Árni og Katla voru í mat hjá okkur á Laugardaginn, nokkuð mikil snilld þar. Vorum meðal annars að ræða um hvað föt kosta. Árni sagði að hann sagðist ekki skilja hvernig hægt væri að kaupa skó fyrir 100.000 ef að þeir gætu ekki einu sinni komið honum á 100km hraða. Fín speki það.
Helgin var mjög fín en litaðist mikið af því hvað það er geggjað að gera í skólanum. En ég náði fínni rispu í gær og kláraði tvö verkefni. Fórum í sund í fimm stiga frosti og það var gott. Sáum Kaldaljós í gær og ég var nokkuð sáttur við þessa mynd. Nenni ekki að tjá mig um hana fyrr en að ég er búin að lesa bókina. Kláraði Snow falling on Cedar og tók heljarstökk þegar að ég lokaði henni, djöfulli leðinleg bók.
"Maður sendir ekki þorsk til útlanda og vonast til að einhver kaupi hann"
Ólafur E sagði þetta í sjónvarpinu í gær í sambandi við listina..snilldarfrasi...
Árni og Katla voru í mat hjá okkur á Laugardaginn, nokkuð mikil snilld þar. Vorum meðal annars að ræða um hvað föt kosta. Árni sagði að hann sagðist ekki skilja hvernig hægt væri að kaupa skó fyrir 100.000 ef að þeir gætu ekki einu sinni komið honum á 100km hraða. Fín speki það.
Helgin var mjög fín en litaðist mikið af því hvað það er geggjað að gera í skólanum. En ég náði fínni rispu í gær og kláraði tvö verkefni. Fórum í sund í fimm stiga frosti og það var gott. Sáum Kaldaljós í gær og ég var nokkuð sáttur við þessa mynd. Nenni ekki að tjá mig um hana fyrr en að ég er búin að lesa bókina. Kláraði Snow falling on Cedar og tók heljarstökk þegar að ég lokaði henni, djöfulli leðinleg bók.
"Maður sendir ekki þorsk til útlanda og vonast til að einhver kaupi hann"
Ólafur E sagði þetta í sjónvarpinu í gær í sambandi við listina..snilldarfrasi...
The Cure
Var að hlusta á viðtal við Robert smith Cure nagla í gær. Fór að spá í því hvað þeir eiga nú mörg fín lög sem að hafa fylgt manni í tímanum. Það var hlustað á þetta fyrst til hægri og svo til vinstri. Það var fyndið að hann sagðist stundum fara á klúbba þegar að hann er sjálfur á túr og hann geri það til að fylgjast með hvað er að gerast í tónlistinni. Hann segist ekki kunna að dansa og sé það ástæðan fyrir því að þeir eru ekki meira í danstónslistinni. Ég held að Pictures of you sé þeirra besta lag að mínu mati.
Var að hlusta á viðtal við Robert smith Cure nagla í gær. Fór að spá í því hvað þeir eiga nú mörg fín lög sem að hafa fylgt manni í tímanum. Það var hlustað á þetta fyrst til hægri og svo til vinstri. Það var fyndið að hann sagðist stundum fara á klúbba þegar að hann er sjálfur á túr og hann geri það til að fylgjast með hvað er að gerast í tónlistinni. Hann segist ekki kunna að dansa og sé það ástæðan fyrir því að þeir eru ekki meira í danstónslistinni. Ég held að Pictures of you sé þeirra besta lag að mínu mati.
2/08/2004
Örtilkynning..
Setti link á bloggið hennar Óggu hérna á heiðurstallinn VIP. Það vantar kommentakerfi hjá henni.
Annars er ég að læra heil ósköp og má ekki vera að því að blogga,,,
Setti link á bloggið hennar Óggu hérna á heiðurstallinn VIP. Það vantar kommentakerfi hjá henni.
Annars er ég að læra heil ósköp og má ekki vera að því að blogga,,,
2/06/2004
Snjómoktursreikningar fitna..
Það er óhemju fallegt verður hérna í RVK í dag. Það var svo mikill snjór þegar að ég fór af stað í morgun að ég sá stundum ekki í hús í nokkrar mínútur vegna þekjunnar. Auðvitað ekki, en þetta er svipað og þegar að selurinn synti frá Nauthól yfir í Kópavog þá sagðist hann ekki hafa séð í land í nokkrar mínútur vegna öldugangs. Þetta kallast að ýkja örlítið. Er að berjast við að klára að lesa Snow falling on Cedars og ég ætla að vona að myndin sé áhugaverðari. Ég nenni stundum ekki að festast í stefnum sem að snúast um að eyða 1200 orðum á blómaskreytingar í húsi móður aðalsöguhetjunnar. Hef einfaldlega ekki tíma til þess. Hvar er örsagan....
Þetta gengur allt yfir en dagurinn í dag er svona dagur fyrir rauða brunabíla. Verð að komast í sund í dag. Ég held að ef að ég fer ekki reglulega í gufubað þá nái Kófi að eitra mig. Hef aðeins verið að fylgjast með bloggi Tryggva frænda ...það er nokkuð gaman að lesa um þá bræður...
Það er óhemju fallegt verður hérna í RVK í dag. Það var svo mikill snjór þegar að ég fór af stað í morgun að ég sá stundum ekki í hús í nokkrar mínútur vegna þekjunnar. Auðvitað ekki, en þetta er svipað og þegar að selurinn synti frá Nauthól yfir í Kópavog þá sagðist hann ekki hafa séð í land í nokkrar mínútur vegna öldugangs. Þetta kallast að ýkja örlítið. Er að berjast við að klára að lesa Snow falling on Cedars og ég ætla að vona að myndin sé áhugaverðari. Ég nenni stundum ekki að festast í stefnum sem að snúast um að eyða 1200 orðum á blómaskreytingar í húsi móður aðalsöguhetjunnar. Hef einfaldlega ekki tíma til þess. Hvar er örsagan....
Þetta gengur allt yfir en dagurinn í dag er svona dagur fyrir rauða brunabíla. Verð að komast í sund í dag. Ég held að ef að ég fer ekki reglulega í gufubað þá nái Kófi að eitra mig. Hef aðeins verið að fylgjast með bloggi Tryggva frænda ...það er nokkuð gaman að lesa um þá bræður...
Lost in Kófi Annan.....
Við sáum Lost in Translation í London um síðustu helgi og ég verð að segja að hún er virkilega góð. Ég vissi ekki svosum ekki hvað var að gerast en ég er alltaf mikill aðdáandi Bill Murray. Þessi mynd er tekinn upp í Tokyo og það er frábært að sjá hvernig persónur eru að upplifa sig í þessari borg. Það sem að mér fannst svo áhugavert var það að þrátt fyrir samkiptaörðuleika þá voru þessar persónur svo rólegar. Maður sér fyrir sér að það gæti verið stressandi að skilja ekki neitt. Ég stóð mig að því að eiga erfitt með mig sökum ægilegra hláturskasta, svona á þetta að vera.
Ég nenni ekki að setja túlkun mína hérna en ég veit að þessi mynd uppfyllti allt sem að ég þarf til að njóta mín í bíó. Góð tónlist, góð saga, góð myndataka, góðir leikarar, góður leikstjóri...ef að það klikkar þá er eitthvað annað að hrjá mig..Hér er smá viðtal við Sofia C sem að er nokkuð skemmtilegt að lesa.
Við sáum Lost in Translation í London um síðustu helgi og ég verð að segja að hún er virkilega góð. Ég vissi ekki svosum ekki hvað var að gerast en ég er alltaf mikill aðdáandi Bill Murray. Þessi mynd er tekinn upp í Tokyo og það er frábært að sjá hvernig persónur eru að upplifa sig í þessari borg. Það sem að mér fannst svo áhugavert var það að þrátt fyrir samkiptaörðuleika þá voru þessar persónur svo rólegar. Maður sér fyrir sér að það gæti verið stressandi að skilja ekki neitt. Ég stóð mig að því að eiga erfitt með mig sökum ægilegra hláturskasta, svona á þetta að vera.
Ég nenni ekki að setja túlkun mína hérna en ég veit að þessi mynd uppfyllti allt sem að ég þarf til að njóta mín í bíó. Góð tónlist, góð saga, góð myndataka, góðir leikarar, góður leikstjóri...ef að það klikkar þá er eitthvað annað að hrjá mig..Hér er smá viðtal við Sofia C sem að er nokkuð skemmtilegt að lesa.
2/05/2004
Vetrarmiðstöð dauðans........
Það var fyndin stemmning sem að ég og Hjördís urðum vitni af á Laugardaginn. Við fórum með vinkonu hennar á pub í London og fengum okkur að borða. Klukkan var um 19:00 og við tókum eftir því að tónlistin var alltaf að verða hærri og hærri. Um 21:00 var þetta eins og á skemmtistað í Reykjavík rétt fyrir 03:00. Það var allt orðið bilað þarna og ég var að spá í því hvað fólkið væri sniðugt að drífa sig bara í þessu í staðinn fyrir að gera eins og við sem að erum að sniglast á stað í bæinn upp úr miðnætti. Annars er ég nú yfirleitt ekkert að sniglast lengur, enda orðin fjörgamall.
Ég var ekkert að fíla snjóinn sem að skall á í morgunn og stóð mig að því að vera pirraður við veðurfréttagaurinn sem að var ekki alveg viss um hvað myndi gerast í dag. Gat hann ekki bara sagt að snjórinn væri að koma. Ég er ennþá pínu þreyttur en sáttur. Frikkx kveikti upp löngun hjá mér til að sjá Pixies í Barcelona 28. maí sem að er dagurinn eftir 30. ára afmælið mitt. Veit ekki. Mig langar að fara að tromma og tromma svo aðeins meira.
Eitt í viðbót, ég fann vefmyndavél sem að Ógga getur notað til að sjá hvort að Hákon er í landi.
Það var fyndin stemmning sem að ég og Hjördís urðum vitni af á Laugardaginn. Við fórum með vinkonu hennar á pub í London og fengum okkur að borða. Klukkan var um 19:00 og við tókum eftir því að tónlistin var alltaf að verða hærri og hærri. Um 21:00 var þetta eins og á skemmtistað í Reykjavík rétt fyrir 03:00. Það var allt orðið bilað þarna og ég var að spá í því hvað fólkið væri sniðugt að drífa sig bara í þessu í staðinn fyrir að gera eins og við sem að erum að sniglast á stað í bæinn upp úr miðnætti. Annars er ég nú yfirleitt ekkert að sniglast lengur, enda orðin fjörgamall.
Ég var ekkert að fíla snjóinn sem að skall á í morgunn og stóð mig að því að vera pirraður við veðurfréttagaurinn sem að var ekki alveg viss um hvað myndi gerast í dag. Gat hann ekki bara sagt að snjórinn væri að koma. Ég er ennþá pínu þreyttur en sáttur. Frikkx kveikti upp löngun hjá mér til að sjá Pixies í Barcelona 28. maí sem að er dagurinn eftir 30. ára afmælið mitt. Veit ekki. Mig langar að fara að tromma og tromma svo aðeins meira.
Eitt í viðbót, ég fann vefmyndavél sem að Ógga getur notað til að sjá hvort að Hákon er í landi.
2/04/2004
Dagsform maggx
Í dag er miðvikudagur og ég er í miðjunni. Ég er þreyttur en sáttur, framundan næstu vikur er törn í vinnu og skóla og það verður bara að vera svoleiðis. Ég hef verið að spá í því hvort að maður sé að bíða eftir einhverju. Einföld speki þannig lagað en ég held að maður ætti að njóta dagsins aðeins betur. Það verður ekkert miklu skemmtlegra þegar að hitastigið er 15 gráðum meira eða þegar að hægt verður að labba á fjöll í góðu veðri. Maður hefur það fínt og ætti þess vegna að brosa hringinn. Ég hef tekið eftir því að tónlist hreyfir mikið við mér þessa daganna. Ef að hljómarnir fara einhverja sérstaka leið þá kemur það annsi nálægt mér og ég finn það á einhvern skrýtinn hátt.
Annað sem að ég hef tekið eftir er það að þröskuldur minn gagnvart fólki sem að þykist vita allt er lár þessa daganna. Ég hef sofið illa í tvær nætur í röð og liðið eins og að það sé eitthvað eitur í mér, kannski var kjúklingurinn í flugvélinni með flensu. Mig langar helst til að helga mér Kófi Annan þessa daganna og hef tröllatrú á að það hreinsi mig. Auðvitað vitleysa. Fór í fótbolta í gærkveldi og hljóp í klukkutíma meðal annars til að reyna að hreinsa mig af fuglaflensu. Sól er áberandi út um gluggann núna og þegar að ég horfi út á sjó þá langar mig að hringja í selinn og fara í sjóinn. Kannski get ég hringt úr Lobster símanum hans Dalí og fundið fleiri seli.
Í dag er miðvikudagur og ég er í miðjunni. Ég er þreyttur en sáttur, framundan næstu vikur er törn í vinnu og skóla og það verður bara að vera svoleiðis. Ég hef verið að spá í því hvort að maður sé að bíða eftir einhverju. Einföld speki þannig lagað en ég held að maður ætti að njóta dagsins aðeins betur. Það verður ekkert miklu skemmtlegra þegar að hitastigið er 15 gráðum meira eða þegar að hægt verður að labba á fjöll í góðu veðri. Maður hefur það fínt og ætti þess vegna að brosa hringinn. Ég hef tekið eftir því að tónlist hreyfir mikið við mér þessa daganna. Ef að hljómarnir fara einhverja sérstaka leið þá kemur það annsi nálægt mér og ég finn það á einhvern skrýtinn hátt.
Annað sem að ég hef tekið eftir er það að þröskuldur minn gagnvart fólki sem að þykist vita allt er lár þessa daganna. Ég hef sofið illa í tvær nætur í röð og liðið eins og að það sé eitthvað eitur í mér, kannski var kjúklingurinn í flugvélinni með flensu. Mig langar helst til að helga mér Kófi Annan þessa daganna og hef tröllatrú á að það hreinsi mig. Auðvitað vitleysa. Fór í fótbolta í gærkveldi og hljóp í klukkutíma meðal annars til að reyna að hreinsa mig af fuglaflensu. Sól er áberandi út um gluggann núna og þegar að ég horfi út á sjó þá langar mig að hringja í selinn og fara í sjóinn. Kannski get ég hringt úr Lobster símanum hans Dalí og fundið fleiri seli.