MAGNÚS RÚNAR MAGNÚSSON
Hjördís setti gamla mynd af sér á bloggið sitt þannig að ég varð að gera hið sama. Það má sjá að við höfum bæði verið stígvélakettir en annars er þetta eins, það vantar bara smá hár á mig núna og svo er ég hættur að reykja núna...
posted by Maggir at 12/11/2006 4 comments