8/27/2006
Svona var staðan á þessu rétt um daginn og viðurkenni ég að ekki hef ég komist í jafn sóðalega tiltekt og þetta hefur verið. Ég hef líka aldrei þurft að versla eins mikið af málningu og í þetta hefur farið. Veggirnir hafa drukkið þetta í sig eins og ég veit ekki hvað... vona að þeir ropi ekki alvarlega mikið....
Þetta gat er í strompinn og þarna var olíukyndinginn tengd inn í gamla gamla daga......... var sennilega ekki fæddur þá...
Svo er þetta endless....
Þetta gat er í strompinn og þarna var olíukyndinginn tengd inn í gamla gamla daga......... var sennilega ekki fæddur þá...
Svo er þetta endless....
8/03/2006
Auðvitað fór það svo að maður kæmist að virkisveggnum, hitakompan verður rosalegt project samkvæmt fyrstu skoðunum. Ég verð þó að ráðast á þetta með kjafti og klóm. Hef verið að spá hvort að ég rekist á kuml í tiltektinni, það er aldrei að vita...