Dagarnir svífa áfram og snúlla stækkar og stækkar og svo kann hún að grenja líka. Hún er yndisleg litla snúllan. Hjördís blómstrar í móðurhlutverkinu og hún er farinn að kenna mér ýmis trikk til að róa snúllu. Það er ennþá verið að finna nafn á hana en það er 90% komið, held ég. Erfitt er að taka endanlega ákvörðun um málið. Helgin er framundan og þá fær maður mikinn tíma með litlu og vonandi gefur Hjördís sér tíma til að gera eitthvað skemmtilegt utan heimilissins..........
Myndirnar eru á leiðinni.....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home