Fórum á spítalann klukkan tólf og erum búin að vera gefa litlu að borða og slaka á. Hún er afar dugleg og virðist finnast voða sport að sofa meðan við höldum á henni. Ég var í þessu að borða í foreldraherberginu en þar er hægt að horfa á sjónvarpið og fara á netið. Útsýnið héðan yfir borgina er frábært. Bless í bili....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home