11/01/2005

Magnús heiti ég og er fasteigna og bílasöluisti. Ég hef ekki náð að halda mér frá fasteignir.is og bílasölur.is í nokkra daga. Ég fór í hádeginu að prófa bíl í annað skiptið, bara get ekki haldið mig frá þessu. Búinn að fá nokkrar ráðleggingar í sambandi við Freelander og þær eru í allar áttir, þetta er gjörsamlega búið að snúa mér upp í loft. Nei ég vill ekki ana út í neitt óhugsað, maður er að fá ráðleggingar frá góðu fólki. Annars flaug dagurinn áfram og ég og Hjördís vorum kominn í kvöldgöngutúrinn okkkar fljótlega eftir fréttir. Göngutúrinn í kvöld var lengri heldur en vanalega og vorum við nokkuð góð þegar heim var komið.
Annars bara rokk og ról.........

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home