11/13/2005

Hérna kemur smá myndasyrpa þar sem við hjónin erum í aðalhlutverki. Hérna erum við að tjútta á hótel Búðum. Þetta var diskóhelgi þannig að ekki var annað hægt en að taka smá snúning á dansgólfinu. Klementína hefur sennilega haft mjög gaman að þessu öllu saman. Tónslistin var að sjálfssögðu í hæsta gæðaflokki þarna og mátti heyra margar perlur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home