11/26/2005

Ég tók slatta af myndum í dag en þetta er svo lengi að hlaðast hérna inn á bloggið og klukkan að ganga í þrjú... ég á eftir að senda einhverja e-maila og svona, dunda við þetta á næstu dögum. Allir eru hressir og ég fékk að setja dúlluna í föt í dag og svo slappaði hún af í vöggu með kvöldinu. Ég skrapp og sagði góða nótt við hana áður en ég lagði af stað frá sjúkrahúsinu áðan. Hversu mikil snilld er þetta. Ég verð samt að viðurkenna að það er ekkert gaman að fara heim þegar að báðar dúllurnar mínar sofa á sjúkrahúsinu. Það er líka búið að tjalda í stofunni núna.....

Set fleiri myndir inn fljótlega.......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home