8/07/2005

Ákvað að setja inn nokkrar myndir frá því við bjuggum í Svíþjóð. Loksins er orðið þægilegt að setja inn myndir hérna á blogspot.

Hér er Hjördís í bátnum á leið til Sandhamn sem er eyja lengst út í skerjagarðinum í Stokkhólmi. Pabbi hennar kom í heimsókn og tókst að gleyma debetkortinu sínu á eyjunni, langar að benda á að þetta var eina skilríkið sem hann var með. Passinn var á Íslandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home