Hérna kemur drengurinn upp úr vatninu. Ætla vona að þessi nekt sé í lagi hérna á blogginu, það var aðallega kvöldsólin sem ég vildi benda á hérna. Það var oft mikil traffík þarna af bátum af öllum stærðum og gerðum. Á veturna þá frýs vatnið og þá má sjá fólk á gönguskíðum og skautum, eða bara labbandi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home