8/07/2005

Hérna er Halldór tengdapabbi að spóka sig á bryggjunni þar sem við áttum heima. Hérna fórum við stundum til að skella okkur í vatnið. Ég náði Halldóri ekki út í vatnið en hann hafði gaman af því að horfa í kringum sig þarna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home