8/05/2005

Fréttir..

Já það er staðfest, við eigum von á stelpubarni í desember. Klementína Magnúsdóttir verður vonandi bara jólabarn. Við erum alveg í skýjunum með þetta. Við erum nú búin að segja öllum helstu frá þessu og viðbrögðin hafa verið skemmtileg.
Um helgina ætlum við að gera eitthvað skemmtilegt og slappa af. Við kvöddum Jennyfer og Kelly í gær og þau eru sennilega á leiðinni til Bandríkjanna núna. Mamma er á góðum batavegi eftir aðgerðina sem hún fór í á Miðvikudag og allt á pari þar.
Já maður getur ekki verið annað en sáttur við lífið og tilveruna núna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home