Síminn.
Jæja nú er ég að taka Motorola crashcourse 101 og reyna skilja eitthvað í nýja tækinu. Hef ekki náð að flytja símnúmerabókina á milli þannig að ég er frekar handalaus hvað varðar númer. Mundi um 15 númer sem er nokkuð gott að ég held, geriði betur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home