Aftur að verkefnum.
Maður er nú nett þreyttur eftir hvíldina, reyndar snemma á fótum alla páskanna. Nú verður maður að detta vel inn og ráðast á þau verkefni sem bíða manns. Ekkert þannig lagað nema nettur göngutúr í Hveragerði í gær, frekar óspennandi bæjarstæði verð ég að segja. Ekki mundi ég nenna að búa innan um ónýt gróðurhús og fleira óskemmtilegt. Sundlaugin lúkkar vel á góðum sumardegi og ísinn ágætur í Eden, ekkert meira.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home