Vinna dauðans......
Ég hef ekkert náð að blogga núna en ég er að blogga núna. Fór að vinna á laugardegi sem er ekki það skemmtilegasta þar sem að ég hef nóg annað að gera. Ég var alveg uppgefinn eftir föstudaginn þannig að helgin hefur verið í móðu. Við skelltum okkur á 101 hótel í gær og snæddum fínan kvöldmat enda var ég ekki hæfur til matseldar, vatn hefði brunnið við hjá mér í gær. Sterkur kaffi fylgdi í kjölfarið þannig að ég hafði rænu til að koma mér í sófann. Hjördís var á fjarstýringunni þannig að ég endaði á að horfa á Schindler´s list. Úbbssss verð að fara.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home