Smá info í tónlistarheiminum....
Hér er mynd af gítargræjum sem gítaleikari Cardigans Peter er að nota við upptökur á nýrri plötu þessa daganna. Ég trúi vart að það sé að koma ný plata því að seinasta plata var þvílík snilld að ég er ennþá að básúna yfir henni. Ég hef minnst á þá plötu fram og aftur hérna á blogginu en nú fer það að breytast þegar að ný plata dettur inn. Setti mynd inn af trommunum en það er kannski ekki góð mynd, nóg fyrir mig samt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home