2/08/2005

Nóttin.

Þegar að ég sef illa þá er eitthvað skrýtið á seyði, eitthvað mikið skrýtið. Það er eitthvað nett gott við að vera illa sofinn, maður mókar svolítið í kringum kaffikönnuna og segir miklu oftar "ha" heldur en gengur og gerist. Þetta er eins og þegar maður horfir á sjónvarpið með öðru auganu, bíddu hvenær horfi ég á sjónvarpið með öðru auganu, hvað um það, ég verð svona aðeins til hliðar í þessu öllu saman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home