Dagurinn..
Phúff skítkallt í dag en dagurinn annars flottur. Hefur einhver áttað sig á því hvað vinnuvikan flýgur hratt, það er ekki fyndið að alltaf sé kominn helgi strax eftir að mánudagurinn er tæplega búinn. Maður er alltaf að segja ,,góða helgi", eins og ekkert annað sé að gerast í lífinu en að fara í helgarfrí. Svolítið vont, svolítið gott.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home