12/13/2004

Útvarpið á netinu..

Milli þess að rýna í Autoplan þessarar viku og liggja yfir skemmtilögum tölum þá reyndi ég að opna útvarpsstöð á Yahoo louncinu, allt gekk rosalega vel þangað til að ég var beðin um að borga, nei, frekar skal ég hlusta á fríar stöðvar sem eru í þúsunda tali. Man þegar að Óli kom tónlist Þursaflokksins á skrifstofuna í Stokkhólmi, Svíarnir urðu ekki bara hræddir heldur fengu þeir einhverskonar geðshræringarkast sem erfitt er að lýsa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home