11/14/2004

Touching the voide


Sá myndina Touching the voide í gær, þetta er ein svakalegasta mynd sem ég hef séð í langan tíma. Þetta er sönn saga af því þegar að Joe og Simon klifruðu upp vesturhlið Siula Grande fjallsins í Perú. Þetta er svo hrikaleg saga að maður hló og grét yfir þessu öllu saman. Þetta vekur upp enn meiri áhuga hjá manni til að labba upp á hóla. Ég mæli bara eindregið með þessari mynd, svo er einnig tvær heimildamyndir á DVD útgáfunni.... Rosalegt dæmi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home