11/24/2004

Spennandi þáttur.

Minni á nýja þáttaröð á stöð 2 í desember, Svaðilfarir módettukórs hvalsneskirkju. Í þessari syrpu verður fylgst með ferð kórsins til Nepal í sumar þar sem kórinn söng fyrir alla þá göngugarpa sem áttu viðkomu í þorpinu Birithante. Endalausar uppákomur og skemmtilegheit eru meginþema þessarar þáttar og má nefna dæmi eins og þegar hellirigndi á söngblöðin þeirra og þegar að íbúi í þorpinu hjólaði fram hjá þeim í miðju lagi. Ekki klikka á þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home