Ritgerðin.
Er að gera verkefni í skólanum sem tengist heimilisofbeldi, tengist ekki beint því hún er um heimilisofbeldi. Í þessu sambandi er ég að safna heimildum og lesa helling um þetta. Ég sá áhugaverðar pælingar um þetta og ákvað að setja þær hérna fyrir neðan.
Er að gera verkefni í skólanum sem tengist heimilisofbeldi, tengist ekki beint því hún er um heimilisofbeldi. Í þessu sambandi er ég að safna heimildum og lesa helling um þetta. Ég sá áhugaverðar pælingar um þetta og ákvað að setja þær hérna fyrir neðan.
Heimsþorp
Hvernig lýtur ofbeldi gegn konum út ef við smækkum heimsmyndina niður í 1000 manna þorp (tölurnar byggja á tölfræði Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, ríkisstofnana og óháðra samtaka sjálfboðaliða)?
500 eru konur.
Þær hefðu verið 510, en 10 fæddust aldrei vegna kynbundinna fóstureyðinga eða dóu á barnsaldri vegna vanrækslu.
300 kvennanna eru asískar.
167 kvennanna þurfa að þola barsmíðar eða annarskonar ofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni.
100 kvennanna verða fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun einhvern tímann á ævinni.
Hvernig lýtur ofbeldi gegn konum út ef við smækkum heimsmyndina niður í 1000 manna þorp (tölurnar byggja á tölfræði Sameinuðu þjóðanna, Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, ríkisstofnana og óháðra samtaka sjálfboðaliða)?
500 eru konur.
Þær hefðu verið 510, en 10 fæddust aldrei vegna kynbundinna fóstureyðinga eða dóu á barnsaldri vegna vanrækslu.
300 kvennanna eru asískar.
167 kvennanna þurfa að þola barsmíðar eða annarskonar ofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni.
100 kvennanna verða fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun einhvern tímann á ævinni.
Allt að 70% myrtra kvenna falla fyrir hendi sambýlismanns (WHO 2002)
Kostnaður vegna heimilisofbeldis í Kanada nemur 1,6 milljarði dollara (112 milljörðum íslenskra króna), þar með talinn er lækniskostnaður og framleiðnitap (UNICEF 2000).
Á 5 daga fresti var kona myrt af sambýlismanni á Spáni árið 2000 (Joni Seager, The Atlas of Women).
Maður verður bara brjálaður að rýna í tölur af þessu tagi, hvað er að gerast í þessum sjúka heimi.......
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home