11/11/2004

Innstimplun,,,,,

Bara rétt að láta vita að ég er á lífi, það er brjálað að gera og fátt sem ég er ekki búin að gera í vinnunni í dag. Hitti Stein IT gúrú og Navision mógúl og við tókum púlsinn á sænsku kjötbollunum í IKEA. Það er regla hjá okkur að gera birgðatékk á bollunum til að sjá hvernig þeir standa sig í þessu. IKEA kom ágætlega út úr þessu aðallega sökum þess að gott kaffi var á boðstólnum. Steinn var úberhress og ósofinn sökum vinnu eins og venjulega.
Ég er að reyna að drífa mig í skólann en ég fann fyrir móral sökum þess að ég hef ekkert bloggað að ráði......
Læt heyra í mér á morgun.......
P.S ALIAS í kvöld...................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home