11/04/2004

The empire of maggir.

Í ríki mínu var ákvað borgarstjórinn að taka hlé í óákveðin tíma sökum þess að hann var starfsmaður í fyrirtæki sem er sakað um verðsamráð. Hann ákvað það sjálfur að stíga til hliðar sökum þess að hann er meðvitaður um það að borgarbúar vilja gera upp hug sin í þessu stóra máli. Hann þumbast ekki áfram og bíður eftir að öldur lægi, nei hann er alvöru.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home