11/04/2004

Aðgangsstýring dagsins.

Var í nokkrar sekúndur að fatta það að mbl á netinu hefur nú takmarkað aðgang að fréttum. Nú þarf maður að vera áskrifandi til að lesa hitt og þetta. Byrjaði á að hlæja og svo hló ég ennþá meira, hvað er að þessu liði, sennilegt að ég drífi mig í því að hringja til að gerast áskrifandi. Sem stoltur íbúi í 60fm íbúð í hlíðunum þá hef ég komist að því að ekki er pláss fyrir eitt morgunblað á hverjum degi í íbúðinni, þetta er kannski ýkt en miðillinn sem slíkur mundi ekki minnast á það ef Davíð væri tekinn á 350km hraða á Miklubrautinni, á móti umferð, þetta er kannski ástæðan fyrir því að ég er ekki að surfa á mbl.is núna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home