10/24/2004

Tónleikarnir.


Tónleikarnir heppnuðust vel í gærkveldi og allir voru nokkuð sáttir. Ég stal hérna nokkrum myndum sem eru á heimasíðu bandsins.

Sessionspilararnir Sölvi og Steini fá þúsund þakkir frá okkur, þeir stóðu sig eins og hetjur enda eru þetta magnaðir tónlistarmenn báðir tveir. Sölvi mun hverfa á vit ævintýra í köben þar sem hann mun eiga lögheimili um áramót en Steini er að leggja af stað til Stokkhólms þar sem hann á heimili ásamt einhverjum félögum...






0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home