10/20/2004

Tónleikarnir..

Hljómsveitin æfði í gær og það voru einhverjir smá hnokrar á sumum stöðum en annað gekk vonum framar. Við munum spila á Bar 11 á laugardagskvöldið og þar munu einnig koma fram einhverjir DJ´ar. Það verður forvitnilegt að vita hvernig þetta kemur út en ég er fullur bjartsýni um að þetta verði rokk. Staðurinn er rokkaður en frekar lítill, við munum spila þarna á annari hæð og það verður sennilega frekar þröngt um manninn. Þetta er frekar flókið samspil þar sem að við erum að spila með fyrirfram ákveðnum hljóðum úr tölvunni hans Frikka. Steini gítarleikari kemur úr hinni heitu hljómsveit Hjálmum og Sölvi bassi er í Hljómsveitinni Nimbus. Þetta er búið að vera frekar skemmtilegt og vonandi verður þetta fínasti concert..........
Hér er smá info um bandið..
October 2000 Lo-Fi played under the artist name Nano at the Icelandic Airwaves Festival in Reykjavik, supported by three musicians: the gifted female singer Esther, guitarist Björn Þór, and drummer Magnús Rúnar.
Desember 2002 Lo-Fi released the CD "Fragment of Nightsongs", a CD that was distributed in Spain (200 copies). "Fragment of Nightsongs" had songs from Nightsongs(sueño sobre mariposa muerta) and Nano, in word of Lo-Fi: "Fragment of Nightsongs is litle bit like Animatrix (Nano 1.5)"
May 2003 F-COMMUNICATION included the Song "Nightsong" for their annual compilation "Megasoft Office 2003", artists like Jori Hulkkonen, Arvil, AlexKid, The Youngsters, Scan X are included on the album
May 2004 The video for Angel04(sleeping in the water) released on the Lo-Fi web.
Jun 2004 Two new members came into Lo-Fi, Esther Jökullsdóttir and Magnús Rúnar.
2005 Nightsongs(sueño sobre mariposa muerta) sceduled.
Live Lo-Fi is:
Þorstein Einarsson guitarist of Hjálmar
Sölva Kristjánssonar bassplayer of Forgotten Lores
Frikkx
Magnús Rúnar
Esther Jökullsdóttir

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home