Staðan.....
Ég hef verið á hvolfi síðustu daga, ég er að reyna að vera bara í því ástandi og líta á það sem norm í einhverjar vikur. Ég hef nóg að gera í skólanum og svo er komið að því að ég spili á Arwaves með Frikkx og Co. Ég hef ekki spilað opnberlega síðan á tímum forn grikkja þannig að ég er nokkuð spenntur. Bandið er klárt en það þarf víst að æfa það eitthvað. Það verður fyndið að sjá hvað mikill tími finnst hjá öllum þessum einstaklingum sem að eru svipað upptekinn og ég. Hvað um það, nú er þetta ákveðið og það verður bara að gera það besta úr þessu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home