10/28/2004

Google.

Var að lesa að Google hefði reddað blaðamanni frá Ástralíu sem lenti í klóm mannræningja í Írak. Þetta var á vef BBC, ég ákvað að Googla sjálfan mig og sé að ég er kominn yfir alnafna minn sem að er með Íslensku Elvis síðuna, ég verð að opna eina Diet Coke árgerð 56 í þessu tilefni. Takk fyrir mig....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home