9/08/2004

Snókerinn.......

Fór í hið göfuga sport snóker á mánudagskvöldið. Mótspilari minn þurfti að fara heim sigraður 3-0. Það sem að er fyndið við að fara í snóker er það að við tölum lítið sem ekkert meðan á þessu stendur. Salurinn er reykmettur og einbeitning skín úr andlitum spilara sem og öðrum. Stöku sinni heyrist ,, góð kúla maður" eða ,, vel spilað uppá" eða ,, hvernig er hægt að vera svona heppinn", síðast nefnda kommentið er þá kannski gremjublendið. Þetta er snilldarleikur.
Þetta er með öðrum orðum slökun.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home