9/27/2004

Hringurinn.

Frikki er búin að smíða hringinn á mettíma, skrýtið að vera kominn með hringinn en samt ekki sama hringinn. Nýji hringurinn er mjög flottur og eitthvað svo fáraánlega nýr. Hann veðrast fljótt og verður svipaður og hinn fljótlega. Frikki fær orður fyrir að redda þessu svona fljótt fyrir mig, einstakur drengur sem á allt hið besta skilið. Ég verð sennilega að forhleypa aðeins meira en venjulega næst þegar að við tökumst á við snókerborðið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home