9/22/2004

Fyrirtækið sem að er ekki að standa sig.

Er að bíða eftir símtali frá Útilíf þessa stundina. Ég hef verið ótrúlega þolinmóður við þetta fyrirtæki sökum þess að ég er stundum of góðhjarta. Fyrirtækið seldi gallaða vöru og hefur ekki staðið sig í að fá nýja fyrir mig í staðinn. Ég gef þeim nokkra daga svo segi ég ykkur frá öllum staðreyndum í þessu máli þannig að þið finnið ykkur knúin til að versla á öðrum stað. Gefum þeim eina viku frá deginum í dag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home