9/18/2004

Það er laugardagsmorgunn.....
Hef verið að læra síðan níu í morgun og er að verða þreyttur á þessu. Sólin skín inn um gluggann og veðrið virðist vera þokkalegt. Er búin að drekka einn kaffi í morgun og reykja þrjár. Hjördís fór að hitta Lindu í kringlunni og ég er því einn í kotinu. Það er eitt sem að kallar stöðugt á mig, bílanammið. Það er opinn poki af bílanammi inn í skúffu og þegar að það er hljótt í íbúðinni þá heyri ég í bílunum vera að kalla á mig. Þeir vilja ekki vera í pokanum þannig að af góðmennsku þá verð ég að frelsa þá og borða. Ég er svo góður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home