9/17/2004

Alias..

Ég hélt að allt ætlaði að verða vitlaust á mínu heimili í gær þegar að þriðja sería Alias hóf göngu sína í Ríkissjónvarpinu. Er ekki frá því að blómin hafi meira að segja tekið við sér og snúið sér að sjónvarpinu. Biðin var á enda, hvað í ósköpunum hafði gerst. Þetta er frábær þáttur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home