8/25/2004

Heimkoman........

Halló, við erum nývöknuð eftir 24 stunda ferðalag og þrjú flugtök. Ólýsanlega gott að sofna í rúminu sínu í nótt. Ferðasaga mun koma bráðlega en þetta var allt saman frábært. Nú er verið að þvo þvott og stússast í hlutum sem þarf að gera til að taka þátt í öllu saman.

Afhverju í ósköpunum er teljarinn byrjaður upp á nýtt??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home