7/06/2004

Ótrúlegt...

Ég var að fá mér sígarrettu fyrir heimili mitt í gær þegar að ég heyrði þetta.

Foreldri: Ekki snerta bílinn

Barn: mmmmm

Foreldri: Já svona láttu bílinn í friði, ekki snerta hann...

Hvaða vitleysa er þetta, eru bílar ekki til þess að snerta þá þegar að maður er lítill.....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home