7/16/2004

Ofur...
 
Ég var minntur á það í gær að ég labbaði í 7 klukkutíma á sunnudaginn og svo er ég búin að vinna 14 tíma á dag alla vikuna. Ég er nefninlega ansi þreyttur í dag en mjög sáttur. Við erum að stefna á útilegu í dag og við förum úr bænum þegar að við erum búin að versla og græja okkur. Svona er lífið núna, Benni sjósundkappi hringdi í mig áðan og var að reyna að fá mig til að koma að synda í sjónum klukkan 1700 sökum þess að eitthvað blað er að skrifa um hann og sjósundið á Ísalandi. Málið er bara það að ég mun ekki hafa tíma til þess og blaðamenn eru hættuleg tegund....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home