6/04/2004

Snókerinn.......


Við félagarnir Gummi, Frikki og Óskar héldum lítið billiard mót í gær. Ástæðan fyrir að ég er að segja ykkur frá því er einfaldlega sú að ég vann. Hefði ég sagt ykkur frá þessu ef að ég hefði tapað, jú ég hefði gert það sökum þess að tilgangurinn var sá að hafa gaman að þessu eins og flestu því sem að við félagarnir tökum okkur fyrir hendur. Ég er ekki eins og Morgunblaðið sem að segir bara frá því sem að er hentugt fyrir flokkinn og blaðið.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home