6/25/2004

Kosningar


Ég fór að kjósa mér forseta í gær. Ég er svo óhress með að Snorri fór ekki lengra því að þá væru til fullt af stimplum með nafninu hans. Hverjum datt í hug að gera stimpla með nöfnum frambjóðenda. Þetta er gargandi bruðl og ekkert annað. Er fólki ekki treystandi til að merkja X á blöð lengur. Ég kaus ekki Ástþór og ekki Baldur en ég vill ekki segja meira....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home