6/03/2004

Breeders Sverige

Heyrði í Stjóna í Sverige í gær og spennan er að verða gríðarleg. Það verður snilld að koma aftur til Stokkhólms. Við ræddum um heima og geima og allt þar á milli. Ég verð að segja að í hvert skipti sem að vinnumálin eru rædd þá langar mig til að fara aftur. Fyrir ári síðan vorum við að pakka niður og gera okkur klár fyrir heimferð til Íslands. Tíminn er nokkuð fljótur að líða hérna á gervihnattaöld. Það er ekkert geggjað að gera hjá mér núna í vinnu þannig að ég er nokkuð rólegur.
Hef verið að hlusta á disk með Breeders sem að heitir POD, algjör snilld og ég vissi ekki að þetta band hefði verið til áður en að Pixies byrjaði.
One of alternative rock's most promising — and frustrating — bands, the Breeders were conceived initially as a way for Pixies bassist Kim Deal and Throwing Muses guitarist Tanya Donelly to let out some suppressed creative energy and to take a break from being the second bananas in each of their main bands. Deal and Donelly both played guitar, leaving bass for Josephine Wiggs of Perfect Disaster. Taking their name from the group Deal led with her twin sister, Kelley, in their teens, the Breeders combined the spareness of Throwing Muses with the shifting dynamics and warped pop sensibilities of the Pixies. Pod, their critically acclaimed debut album, was released in 1990. Two years later, the group delivered Safari, a four-song EP that found the band getting more muscular and melodic. Soon after its recording, Donelly left the Breeders to form her own group, Belly. Kim Deal brought in her sister Kelley as her replacement


Þessa plötu þarf ég að eignast.............


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home