6/25/2004

Bowie kallinn...

Það er verið að spila Bowie í útvarpinu, djöfulsins snillingur er þessi maður. Var það ekki hann sem að fékk sleikipinna í augað á tónleikum í Osló. Ég veit ekki hvað maður gefur svoleiðis tónleikum marga flautusleikjóa. Annars vorum við að ræða þetta með Robbie Williams þegar að hann fór héðan í fússi út af svipuðum hlut. Er að spá í því hvort að hægt hefði verið að róa hann með því að renna í BSÍ og kauða einn sviðakjamma í lúgunni. Veit ekki...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home